Fjölbreyttur æfingabanki með yfir 20
”follow-along” æfingum svo þú getir auðveldlega skellt þér á stutta og markvissa æfingu í sumarfríinu með litlum fyrirvara og einföldum búnaði.
25-35 mín æfingar á myndbandsformi.
Fjölbreyttar styrktar- og úthaldslotur.
Ketilbjöllur og eigin líkamsþyngd.
Alltaf klárt þegar þú ert klár.
Einfalt fyrirkomulag og skýr leiðsögn.
Fullkomið til að grípa í yfir sumarið.
Aðgangur í allt sumar eða út ágúst.
⏰ Skráning opin til kl. 23:59 sunnudaginn 14. júlí
Fjölbreyttar 25-35 mínútna æfingar með áherslu á alhliða styrk, mobility og létt cardio.
Indíana leiðir þig í gegnum upphitun, æfingu og stuttar teygjur á hverri æfingu. Eigin líkamsþyngd + 2-3 ketilbjöllur/handlóð henta fullkomlega í þessari þjálfun.
Sjáðu Indíönu fara stuttlega yfir þessa sumarþjálfun og fáðu smá tilfinningu fyrir netþjálfunarfyrirkomulaginu hennar með því að smella hér.
Skráning opin út sunnudaginn 14. júlí. Verð 12.900.
Smáa letrið: Aðeins ein greiðsla og engin frekari skuldbinding. Þú hefur aðgang að æfingabankanum út ágúst mánuð. Skráning er bindandi.
Um leið og við sjáum skráninguna þína (á vinnutíma) gefum við þér aðgang að æfingabankanum svo þú getir byrjað strax að æfa.
Ef þú lendir í vandræðum með skráningu eða greiðslu getur þú sent póst á gomove@gomove.is
Allur réttur áskilinn © 2024 · Alpha | Online Business Akademían