fbpx
Fyrirtæki
1961
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-1961,page-parent,theme-bridge,bridge-core-2.8.3,woocommerce-no-js,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode_grid_1300,footer_responsive_adv,columns-3,qode-theme-ver-26.7,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-6.6.0,vc_responsive,elementor-default,elementor-kit-174
 

Fyrirtæki

Indíana Nanna Jóhannsdóttir

 

,,Markmið mitt sem þjálfari er alltaf að finna gleðina í hreyfingunni. Ég vil kenna eitthvað nýtt á hverri æfingu og legg mikla áherslu á gæði. Æfingarnar eru krefjandi, fjölbreyttar og það er ávallt hugsun á bakvið þær. Ég blanda saman hefðbundnum og óhefðbundnum æfingum til að tryggja fjölbreytileika og bæta alhliða styrk, úthald og hreyfigetu. Ég get hjálpað þér að komast í þitt besta líkamlega og andlega form.’’

Menntun og reynsla

 

 • GoMove Online síðan í mars 2020
 • Hópþjálfun og fjarþjálfun síðan í janúar 2017
 • Mömmuþjálfun síðan í febrúar 2019
 • Höfundur bókarinnar Fjarþjálfun
 • Level 1 kennararéttindi í Animal Flow
 • Handstöðunámskeið 2020
 • Grunnámskeið í KickBox 2020
 • ONNIT Academy: Foundations í New York 2019
 • Grunnámskeið hjá Primal Iceland 2019
 • Útskrifuð úr Markþjálfanámi 2018
 • Einkaþjálfaraskóli World Class 2017
 • BA. gráða í lögfræði frá Háskóla Íslands 2016
 • Handbolti í 15 ár

Hafa samband

 

Ef þú ert með fyrirspurn getur þú sent tölvupóst á gomove@gomove.is