fbpx

ALVÖRU MATUR & GÆÐASVEFN

Mataræði og svefn með Indíönu í 60 daga

Á þessu skemmtilega og fræðandi netnámskeiði deilir Indíana með þér sinni hugmyndafræði og öllum þeim þumalputtareglum sem hún hefur að leiðarljósi í sínu mataræði og mataræði fjölskyldunnar. Sömuleiðis deilir hún með þér öllum einföldu atriðunum sem hún nýtir sér daglega til að hámarka svefngæði.

Indíana sýnir þér hvernig þú getur markvisst styrkt tvær mikilvægustu grunnstoðir heilsunnar, mataræði og svefn, með því að einblína á gæði, ánægju og einfaldleika samtímis.

Farið yfir á námskeiðinu..

✅ Hugarfar, sjálfstraust og ákvörðunartöku
✅ Einföld ráð til að auka svefngæði
✅ Áherslur Indíönu í mataræði: NÁST formúlan o.fl.
✅ Tips and tricks við eldamennsku
✅ Matarinnkaup, matseðlar og vikuseðlar ..
✅ Uppskriftir, samsetningar, hugmyndir að máltíðum
✅ Þarmaflóran: Pre og prebiotics
✅ Svefn og mataræði: Tengslin á milli ..
✅ Nesti + fljótleg hollusta á ferðinni
✅ Millimál, nasl og kvöldsnarl: Næringaríkar hugmyndir
✅ Innihaldslýsingar
✅ Samsetningar máltíða: Prótein, fita, kolvetni, trefjar ..

Umsagnir

– sterkara hugarfar í tengslum við mataræði
– heilbrigð og raunhæf nálgun á mataræði
– fjölbreyttari og næringaríkari fæða
– ótal nýjar hugmyndir að fljótlegum máltíðum
– áhugi kviknar á ný eða í fyrsta skipti í eldhúsinu
– meira öryggi við matarinnkaup
– aukin orka og meiri löngun til að hreyfa sig
– löngun til að taka heilsusamlegri ákvarðanir
– aukin svefngæði
– gott svigrúm til yfirferðar
– fræðandi og skemmtilegt efni
– fjölskyldan borðar næringaríkari máltíðir
– rólegar og einfaldar breytingar sem bæta lífsgæði

Svona virkar þetta

Við skráningu færð þú strax aðgang að lokaða Facebook námskeiðsins þar sem Indíana og aðrir uppskriftapennar hafa deilt allskonar nytsamlegu aukaefni, uppskriftum og hvatningu síðan í júlí 2021. Hópurinn er eins konar ”back stage” passi inn í eldhúsið hennar Indíönu.

Indíana vill að þú hafir gott svigrúm til að fara yfir netnámskeiðið sjálft og því hefur þú 60 daga til að fara yfir 30 létta og skemmtilega kafla í formi texta, mynda, myndbanda og lítilla verkefna (markmiðasetning, matardagbók o.fl.) sem þú vinnur persónulega með henni í gegnum tölvupóstsamskipti.

Þú færð efnið í litlum pörtum til að þú getir gefið þér svigrúm til að melta upplýsingarnar og svo að þú farir ekki hratt yfir allt í byrjun og dettir svo út

Ef eitthvað á að vera varanlegt verður það að vera ánægjulegt ..

Þú ert ekki að fara að vigta matinn þinn né gera mataræðið eða svefninn að flóknu heimaverkefni. Indíana er ekki að fara að setja þig á strangt matarplan í nokkrar vikur og svo ekkert meira. Langtímahugsun er til staðar, heilbrigð mörk og áhersla á ljúffenga næringu og vellíðan.

Fjárfestu í þér: Skráning opin út 15. janúar

Við skráningu færð þú strax aðgang að Facebook hóp námskeiðsins og getur byrjað að sækja þér uppskriftir og fróðleik.

Ath. fjöldi á þetta námskeið verður takmarkaður til að tryggja gott utanumhald.

FJÁRFESTU Í ÞÉR!

Verð: 39.990 kr.

2023 © Allur réttur áskilinn. Vefur hannaður af Alpha (Online Business Akademían