fbpx
Sveigjanleg sumarþjálfun
1611
page-template-default,page,page-id-1611,theme-bridge,bridge-core-2.8.3,woocommerce-no-js,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode_grid_1300,footer_responsive_adv,columns-3,qode-theme-ver-26.7,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-6.6.0,vc_responsive,elementor-default,elementor-kit-174,elementor-page elementor-page-1611
 
Skelltu þér á æfingu með lítilli fyrirhöfn í sumarfríinu

 

Æfingarnar eru klárar þegar þú ert klár. Eina sem þú þarft að gera er að klæða þig í æfingafötin, finna þér smá gólfpláss, ýta á PLAY og þú ert með þjálfara hjá þér sem bæði æfir með þér og leiðbeinir í 30-45 mínútur.

 

100% sveigjanleiki: Æfðu hvar og hvenær sem er með þjálfara!

 

Auðvelt að blanda saman við aðra hreyfingu eins og hlaup, göngur, golf o.fl.

 

Æfingarnar

 

16 ólíkar æfingar: 12 mjúkar styrktaræfingar + 4 tabata æfingar.

 

Alhliða styrkur, mobility og smá þol með.

 

Flestar æfingarnar eru 30 mínútur en tabata æfingarnar eru 40-45 mínútur.

 

Þú þarft ekki að eiga neinn búnað.

 

Myndbandsupptökur á lokuðu svæði þar sem Indíana bæði æfir með þér og leiðbeinir frá upphafi til enda.

 

Þú færð aðgang að æfingunum á lokuðu svæði til og með 1. september.

 

Smelltu fyrir brot úr æfingu Æfingu 5/16 Mobility & Core
Smelltu fyrir brot úr æfingu 12/16 Tabata

Ekki detta alveg úr æfingarútínu í sumarfríinu. Sveigjanlegt æfingaplan sem hægt er að nýta sér hvar og hvenær sem er gæti verið nákvæmlega það sem þú þarft næstu vikurnar.

 

Verð 8.990. Engin frekari skuldbinding, aðeins ein greiðsla.