
Staðarþjálfun, netþjálfun og námskeiðin okkar …
-
Netþjálfun GoMove: Online Stúdíó
Komdu þér í form heima með 2-3 ketilbjöllur og eigin líkamsþyngd. 30-40 mín æfingar leiddar af þjálfurum. Byrjaðu núna!
-
Hópþjálfun fyrir konur í æfingastöð GoMove
Fjölbreytt styrktar- og úthaldsþjálfun fyrir konur í æfingastöð GoMove á Kársnesinu. 45 mín tímar.
-
Hópþjálfun fyrir karla í æfingastöð GoMove
Fjölbreytt styrktar- og úthaldsþjálfun fyrir karla í æfingastöð GoMove á Kársnesi. 45 mín tímar.
-
Mömmuþjálfun í æfingastöð GoMove
Þjálfun fyrir konur á meðgöngu eða eftir fæðingu. Börnin eru hjartanlega velkomin. 50 mín tímar.
-
Yin Yoga & Yoga Nidra í æfingastöð GoMove
Námskeið fyrir alla sem vilja draga úr streitu, sinna endurheimt (recovery) og hlaða batteríin. 75 mínútur tímar.
-
Workshop í æfingastöð GoMove
Intensive Ketilbjöllu Workshop fyrir þjálfara eða iðkendur til að auka þekkingu og skerpa á tækni.